15. júní 2020

Lækkun óverðtryggðra vaxta sjóðfélagalána þann 15.06.2020

Vextir óverðtryggðra lána verða 4,64% frá og með 15.06.2020 til og með 14.09.2020.   Gilda þeir á lánveitingum óverðtryggðra lána sem tekin eru á framangreindu tímabili og eru fastir til næstu tveggja ára.  Vextirnir byggja á ákvörðun stjórnar að teknu tilliti til þróunar verðbólgu, sögulegri og væntri verðbólgu, verðbólguálags og áhættumati sjóðsins sem og þróun vaxta óverðtryggðra lána af sambærilegum eða hliðstæðum lánum á markaði.  Næsti vaxtadagur er 15.09.2020. 

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
02.okt. 2025

Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024

Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024. Krafan er...
Lesa meira
Sjá allar fréttir